Bíddu bíddu bíddu

Var gengiđ ekki fest í morgun?   Er Seđlabankinn svo handónýtt ankeri ađ ţađ bara rekur í sama horfiđ aftur í 3 tímum?   Eru nýju stjórnendurnir hjá Glitni sem eru á launum hjá mér og ţér ađ hlunnfara almenning međ ţví ađ skrá gengiđ eitthvađ annađ en Seđlabankinn gaf út í morgun?

Ţarf frekari vitnana viđ, umsókn um ađild ađ EB og myntbandalaginu er nauđsynleg ađgerđ til ţess ađ skapa hér stöđugleika.   Ef Sjálfstćđisflokkurinn getur ekki handstýrt genginu verandi allt um kring í Seđlabanka og ríkisbanka er ekki til neins ađ halda lengur í krónuna.  


mbl.is Vefur Seđlabankans liggur niđri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: G. Valdimar Valdemarsson

Ef gengiđ er fest viđ Evru fylgir krónan evrunni upp og niđur á hennar vegverđ um gjaldeyrismarkađi heimsins.  Gengi annara gjaldmiđla breytist en samband krónu og Evru er fast. Ef gengisvísitalan er fest viđ 175 sveiflast gengi Evru og annarra gjaldmiđla.  Krónan er ţá leiđrétt á hverjum degi og sett á 175.  

G. Valdimar Valdemarsson, 7.10.2008 kl. 14:17

2 Smámynd: G. Valdimar Valdemarsson

Feginn vildi ég getađ svarađ öllum ţínum spurningum en ég er jafn hugsi yfir stöđunni og ţú.  Seđlabankinn er međ gjaldeyri á útsölu og síđan leggja menn á og selja áfram.  Vćntanlega verđur útsölunni ađ ljúka eđa ţá ađ menn taki upp gjaldeyrishöft af einhverju tagi til ađ takmarka útsteymi gjaldeyrist á undirverđi.   

G. Valdimar Valdemarsson, 7.10.2008 kl. 14:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband