Össur var sekur
7.11.2008 | 12:40
Nú er komið fram að bresk stjórnvöld voru byrjuð að undirbúa yfirtöku Kaupþings 2 dögum fyrr en talið var áður. Það er því ljóst að það er hvorki símaviðtal Árna (Lak Össur því til að koma sök á hann?) eða kastljósviðtal Davíðs sem fór svona fyrir brjóstið á Bretum. Þá stendur eftir viðtal Össur Skarphéðinssonar við sjónvarp mbl. þann 6. október sem setur ferlið af stað.
Það er því Össur Skarphéðinsson sem með blaðri og athyglissíki sinni hefur stórskaðað Íslenskt efnahagslíf.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Össur Skarphéðinsson var starfandi utanríkisráðherra þegar hann lét þessi orð falla
Gestur Guðjónsson, 7.11.2008 kl. 13:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.