Að mótmæla að gagni

Er ekki rétt að mótmælendur þessa lands beini nú mótmælum sínum að Bretum.  Mótmæli við sendiráð Breta myndu vekja athygli á málstað Íslands og framkomu Breta við okkur þessa dagana.  Þjóðverjar sem eru til húsa á sama stað kæmust ekki hjá því að verða varir við óánægju Íslendinga og það mætti spyrja þá í leiðinni hvort það sé í þeirra umboði og þeim að skapi að ESB sé misnotað til þess að beita þjóð í vanda ofbeldi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Þetta er góð tillaga hjá þér. Bið spennt eftir framhaldið. Það getur verið á hvaða tíma sem er, en við mótmælum á Austurvelli á laugardögum kl. 15 og við erum við alltaf að fjölga í hópnum.

Heidi Strand, 10.11.2008 kl. 13:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband