Verđbólga og meiri verđbólga
11.12.2008 | 18:54
Nú eru heimilin ađ sligast undan aukinni skuldabirgđi vegna verđbólgu. Ţegar einhver von var til ţess ađ verđbólga fćri niđur kemur ríkiđ og leggur á aukna skatta sem mćlast beint í verđbólgunni. Einu tillögurnar til bjargar heimilum er ađ lćkka dráttavexti og innheimtukostnađ og fresta uppbođum en ţađ er ekki bođiđ upp á neinar raunhćfar lausnir.
Ţađ verđa engir ţjóđfélagsţegnar hér eftir til ađ borga ţessa háu skatta ef halda á áfram á ţessari braut. Stjórnarstefnan gengur ekki upp, og ţađ eina sem er bođiđ uppá eru gamaldags sosialista ađferđir međ hćrri sköttum.
sveiattann.
![]() |
Áfengisgjald hćkkađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Passar. Lengi lifi svínin sem jafnari eru en viđ.
Villi Asgeirsson, 12.12.2008 kl. 07:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.