Steinsvaf á vaktinni
15.12.2008 | 20:04
Og nú á ađ kenna bara einhverjum öđrum um. Hversvegna var bankamálaráđherra ekki hafđur međ á fundum međ Seđlabankastjóra? Var honum ekki treystandi Ingibjörg? Hversvegna var pukrast međ ástand mála í heilt ár án ţess ađ segja ţjóđinni frá? Var veriđ ađ leita ađ sökudólg í stađ ţess ađ ráđast á vandan?
Ţađ er aumt ađ kenna öđrum um og ţú ćttir ađ skammast ţín.
![]() |
Ingibjörg: Orsökin liggur í ofsafrjálshyggjunni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.