Er Mogginn farinn í hundanna?

Nýir eigendur Árvakurs eru ekki sérlega hvítţvegnir englar.  Áróđur gegn erlendum ađila sem vildi kaupa blađiđ tók kannski ekki alveg miđ af ţví hverskonar liđ stóđ ađ tilbođinu sem keppti viđ Ástralann enda varđ ađ halda ţví leyndu fram í rauđann dauđann.   (Sama ađferđ og Baugur notađi ţegar hann eignađist Fréttablađiđ) 

Lögreglan sem var ađ kanna meint efnahagsbrot Óskars varđ ađ fara fram á húsleitarheimild fyrir dómsstólum til ađ fá gögn um skattamál Óskars Magnússonar frá skattinum.  Hversvegna skatturinn sá sér hag í ađ ganga erinda Óskars er algjörlega óskýrt mál og verđur líklega fyrsta fréttaskýring (skáldsaga) Agnesar Bragadóttur til ađ sanna nú húsbóndahollustu sýna viđ nýja húsbćndur.   Var ţetta besti kandídatinn sem íhaldiđ átti til ađ taka yfir eignarhaldiđ á málgagninu?  Ađrir eigendur eru m.a Guđbjörg Matthíasdóttir sem átti ađild ađ vćgast sagt vafasömum viđskiptum međ hlutafé  í Glitni dagana fyrir bankahruniđ.  

Er mikill munur á gjaldţrota blađi í eigu Björgúlfs Guđmundssonar međ Agnesi Bragadóttur sérráđna til ađ gćta sinna hagsmuna og ţessari klíku sem nú á ađ taka viđ.

Eru ţetta pappírarnir sem eiga ađ halda málgagninu fyrir íhaldiđ áfram og kasta ryki í augu ţjóđarinnar og kalla Morgunblađiđ frjáls og óháđ ?

Ég held ég segi upp áskriftinni ađ Morgunblađinu og sćki svo um ađ fá ađ blogga á Eyjunni framvegis.


mbl.is Ţórsmörk kaupir Árvakur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband