Skýringin á ađgerđarleysi stjórnarinnar er fundin
3.3.2009 | 14:41
Össur segir ađ frumvarpsdrögin séu meitluđ í stein, og ţađ skýrir jú hversvegna hlutirnir ganga svona hćgt fyrir sig. Annars er stjórnin á stöđugu undanhaldi frá loforđum sem gefin voru ţegar hún var mynduđ.
Framsóknarmenn settu 4 skilyrđi fyrir ţví ađ verja stjórnina vantrausti. Eitt ţessara skilyrđa var ađ kosiđ verđi til Alţingis 25 apríl nk. Eftir ađ ráđherrarnir settust í stólana gerđust ţeir vćrukćrir og vildu fá ađ sitja áfram. Ţađ er óásćttanlegt.
Búsáhaldabyltingin snérist m.a. um ţađ ađ fá ađ kjósa strax til Alţingis og undansláttur VG og Samfylkingar frá ţví er óviđunandi.
Ţađ liggur ţví beinast viđ ađ ef ekki verđur búiđ ađ ákveđa kjördag ađ morgni 12 mars. nk falli Framsókn frá ţví ađ verja stjórnina vantrausti og flytji vantrausttillögu til ađ tryggja kosningar á tilsettum tíma.
![]() |
Sigmundi Davíđ bođin sáttahönd |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.