Er ţetta eđlilegt
10.3.2009 | 11:24
Ef menn telja ađ 5-10% séu tengd viđskiptum međ vörur og ţjónustu er ţá eđlilegt ađ viđskiptin falli úr 550 milljörđum í 4 milljarđa? Ég hefđi taliđ ađ 20-50 milljarđar vćru ţá eđlileg viđskipti.
Nú er ég enginn sérfrćđingur um millibankaviđskipti međ gjaldeyri en samt finnst mér ađ ţađ vanti ţarna frekari skýringar á ţví hversvegna veltan á Íslandi er innan viđ 1% af ţví sem hún var.
![]() |
Minnsta velta í 14 ár |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.