Ætlar Gylfi að kjósa Vigdísi ?
25.3.2009 | 13:08
Framsóknarflokkurinn fékk engan þingmann í Reykjavíkurkjördæmi suður í síðustu kosningum og því ekki á vísan að róa að bjóða sig fram þar. ASÍ verður að gera grein fyrir því hvernig "örugg sæti" eru skilgreind. Er Gylfi svona viss um árangurinn og ætlar hann kannski að hjálpa til með því að setja X við B í kosningunum?
Engin flokkspólitík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Við getum ekki gefið okkur það.
Hilmar Gunnlaugsson, 25.3.2009 kl. 22:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.