Jóhanna breytir málshćtti

Samţykkt hafa veriđ lög frá alţingi ađ tillögu ríkisstjórnar heilagrar Jóhönnu, um breytingu á gömlum og úreltum íslenskum málshćtti. Fyrir breytingu hljóđađi málshátturinn svona:

 

                Best er ađ byrgja brunninn áđur en barniđ dettur ofan í hann.

 

Eftir breytingu hljóđar hann hins vegar svona:

 

                Best er ađ hafa mann međ háf í hverjum brunni.

 

Eins og allir hljóta ađ sjá tekur málshátturinn eftir breytingu miklu betur á vanda heimilanna í landinu. Hann er styttri og hnitmiđađri, auk ţess sem ţarna skapast fjölmörg spennandi atvinnutćkifćri fyrir bankamenn sem ekki komast lengur í lax.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband