Arđrán í nýjum búningi.....

Gamli verkalýđsforinginn ćtlar ađ bjóđa almenningi lán međ 18,5% vöxtum.  Ţetta kalla menn ađ gera vel viđ almenning á Íslandi.  Ţetta ţýđir á mannamáli 185.000 krónur í vexti af hverri milljón, eđa 3,7 milljónir í vexti eina saman á ári af 20 milljón króna láni og ţá á eftir ađ borga af láninu.

Ţessu er svo pakkađ inn ţannig ađ ekki séu greiddar nema 70.000 af milljóninni og 115.000 krónur leggist viđ höfuđstólinn.  Ţađ ţýđir ađ af 20 milljónum bćtast 2,3 milljónir viđ höfuđstólinn og 1,4 milljón krónur eru greiddar í vexti fyrir utan afborganir.  Ţá verđur höfuđstóll lánsins orđinn 24, 6 milljónir áriđ 2011.  Í núverandi árferđi eru svo miklar líkur á ađ íbúđin sem keypt verđur fyrir andvirđi lánsins hafi falliđ í verđi.

Geta ríkisbankarnir ekki bođiđ betur en ţetta?  Er ţetta sú framtíđ sem andstćđingar ESB vilja búa unga fólkinu á Íslandi?

Kunna menn ekki ađ skammast sín ?


mbl.is Landsbankinn býđur óverđtryggđ íbúđalán
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Ég er alveg sammála ţér.  Ţetta er kannski ekki verđtryggt en samt betur tryggt.

Marinó G. Njálsson, 6.4.2009 kl. 19:00

2 Smámynd: Marta Gunnarsdóttir

Ţađ á ađ grćđa meira á lántakendum núna ţegar verđbólgan er ađ hjađna.

Marta Gunnarsdóttir, 6.4.2009 kl. 22:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband