Skuldir heimilanna

Úr stefnuskrá Samfylkingarinnar um lausnir handa heimilum í vanda.   Feitletrun er mín og rautt eru mínar athugasemdir. 

Skuldir heimilanna

14. Ađ leitađ verđi sanngjarnra leiđa til ađ skipta ófyrirséđu tjóni milli lántakenda og lánveitenda vegna efnahagshrunsins og hćkkunar verđtryggđra lána ţví samfara.  Engar lausnir bara endalaus leit.

15. Heildstćđar ađgerđir stjórnvalda til ađ brúa tímabil erfiđleika fyrir heimilin. Slíkar ađgerđir eiga ađ byggja á forsendum jafnađar og forgangsröđunar takmarkađra fjármuna til ţeirra sem helst ţurfa á ađ halda. Međal ţeirra ađgerđa eru:

a. Greiđslujöfnun.                        -         Ein leiđ til ađ fresta vandanum ... bara ef viđ fáum stólana.

b. Hćkkun vaxtabóta.                 -         Vaxtabćtur eru tekjutengdar ... og fáir njóta ţeirra í dag.

c. Lenging lána.                         -          Eignamyndun engin og menn greiđa til áttrćđs.

e. Greiđsluađlögun.                    -          Ný vísitölufjölskylda  =  Hjón, tvö börn og tilsjónarmađur

f. Lausn fyrir heimili međ gengisbundin lán og lán međ ákvćđum um endurskođun vaxtaprósentu.

Í hverju er lausnin fólgin ???????????

g. Aukin réttarvernd skuldara.  Í hverju felst hún?   Auđveldara gjaldţrot ?

h. Aukiđ tillit til skuldara viđ innheimtuađgerđir af hálfu hins opinbera.  Ţeim verđi gert kleyft ađ safna upp meiri vanskilum áđur en nokkuđ er gert

i. Ađ tryggja samţćtta ráđgjöf allra fjármálafyrirtćkja viđ lausn á greiđsluvanda.   Vísa vandanum á ađra.. engar lausnir

Er ţađ nema furđa ađ ţeir forđist málefnalega umrćđu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Ţór Haraldsson

Alveg hárrétt gagnrýni hjá ţér, Samspillingin er nćstum ţví ófćr í ađ leggja fram tillögur sem LEYSA vandamál, en ţeir geta komiđ fram međ hugmyndir og leiđir "sem FRESTA ţví ađ taka á vandamálum" - er fólk svo hissa á ţví ađ ţjóđarskútan skildi sökkva međ ţetta liđ upp í brú...?  Vonlaust ađ fá ţennan "trúarsöfnuđ lýđskrums" til ađ fara í smá sjálfsskođun, ţau eru ennţá "međvirk" og telja sig & sinn flokk frábćran...!

kv. Heilbrigđ skynsemi

Jakob Ţór Haraldsson, 7.4.2009 kl. 22:06

2 Smámynd: Guđmundur Ragnar Björnsson

Ţetta eru "Samrćđustjórnmálin" í hnotskurn. Málin eru ekki rćdd til ţess ađ finna lausnir heldur til ţess ađ dreifa tímanum og gera sem minnst. Ţetta er algerlega gagnstćtt Framsókn sem vill ađgerđastjórnmál.

Guđmundur Ragnar Björnsson, 7.4.2009 kl. 23:17

3 Smámynd: Erla Margrét Gunnarsdóttir

Hvers vegna er framsókn ţá ađ verja ţessa minnihlutastjórn falli ?

Erla Margrét Gunnarsdóttir, 7.4.2009 kl. 23:44

4 Smámynd: G. Valdimar Valdemarsson

Erla, ţađ er vegna ţess ađ ţetta stefnuleysi var ekki komiđ fram á ţessum tíma.  Og jafnframt vegna ţess ađ sú stjórn sem áđur sat var lafhrćdd viđ ađ gera eitthvađ. 

Samfylking og Sjálfsstćđisflokkur hafa nú tekiđ VG stjórnmál sér til fyrirmyndar og segja bara... ekki ţetta heldur eitthvađ annađ.

G. Valdimar Valdemarsson, 8.4.2009 kl. 10:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband