Ađ skreyta liđugt
8.4.2009 | 11:50
FL-okkurinn dróst međ í ţá vegferđ ađ setja lög um stjórnmálaflokka. Nú heitir ţađ ađ hann hafi beitt sér fyrir ţví. Svona falsa menn söguna hjá íhaldinu. Nákvćmlega eins og ţegar ţeir ćtluđu ađ eigna sér fćđingarorlofslögin korter í kosningar 2003.
Formađur nefndar sem samdi frumvarp til laga um fjármál stjórnmálaflokkana var Sigurđur Eyţórsson ţáverandi framkvćmdastjóri Framsóknarflokksins. Nefndin var skipuđ af Halldóri Ásgrímssyni forsćtisráđherra. Ef ekki hefđi veriđ fyrir aulahátt íhaldsins hefđi ţađ veriđ gert miklu fyrr.
Ţađ vita allir hvernig ţeir hafa dregiđ lappirnar í ţví ađ setja siđareglur fyrir ţingmenn og ráđherra. Nú horfir ţjóđin á ţađ hvernig ţeir draga lappirnar ţegar koma á stjórnlagaţingi sem setur nýjar leikreglur fyrir samfélagiđ. T.d. um skipan dómara.
Ţeir verja spillinguna og völdin fram í rauđan dauđann og réttast ađ ţingiđ sitji til hádegis 25 apríl ţeir gera ţá ekkert meira af sér á međan.
![]() |
Hafđi ekki hugmynd um ţetta |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Viđ ályktuđum um breytta skipun dómara á landsfundinum okkar. Eins og ţú veist ţá er ţađ landsfundurinn sem mótar stefnu flokksins. Veist líka vel ađ ţađ voru margir sjálfstćđismenn í ţessu máli og ţarna voru xd og xb saman í stjórn.
ps. afhverju hefuru meiri áhyggjur af ţví hvađ valdalausi xd gerir heldur en minnihlutastjórn xs og vg sem ţiđ eruđ ađ verja ?
Erla Margrét Gunnarsdóttir, 8.4.2009 kl. 12:59
Ég hef engar áhyggjur... ţađ skal bara hafa ţađ sem sannara reynist.
Og varđandi dómaraskipan ţá er líklegt ađ ţađ verđi verkefni stjórnlagaţings og ţađ vćri gaman ađ sjá Sjálfstćđismenn styđja stefnuna í verki og styđja ţađ.
Annars er batnandi mönnum best ađ lifa.
G. Valdimar Valdemarsson, 8.4.2009 kl. 13:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.