Óţol íhaldsins
4.5.2009 | 14:30
Ţađ er skondiđ ađ fylgjast međ óţoli íhaldsmanna ţessa dagana. Bloggarar sem enn halda tryggđ viđ íhaldiđ halda ekki vatni yfir stjórnarmyndunarviđrćđum.
Flokkarnir tveir hafa báđir stefnu og nú ţarf ađ sjóđa saman úr henni eina sameiginlega stefnu sem á ađ halda í 4 ár. Ţađ er ekki auđvelt og hver dagur sem líđur sýnir svo ekki verđi um villst ađ ţađ var ţörf fyrir VG í pólitíska litrófinu. Ef ekki vćri ţađ auđvelt mál ađ setja saman stjórnarsáttmála.
Flokkarnir Samfylking og VG eru greinilega ekki eins líkir og sumir hafa haldiđ fram, sérstaklega á vinstri vćngnum. Ţađ hlýtur ađ vera haf og himinn á milli og mikil vinna í undirnefndum viđ ađ koma sér saman um trúverđuga stefnu.
Ólafur Ragnar forseti hefur greinilega markađ nýja stefnu viđ stjórnarmyndun ţar sem menn fá ţann tíma sem ţarf til ađ ná saman. Vandvirkni og trúverđug stefna er sett í forgang. Ţađ er ţví ofur eđlilegt ađ formađur annars stjórnarflokksins hafi valiđ ađ eyđa helginni á blakmóti og ráđherrar taka sér langţráđ helgarleyfi. Ţjóđin og vandamál hennar fara ekkert, nú skal vandađ til verka.
Ég bíđ spenntur eftir niđurstöđunni, hvađa stefna verđur ofan á?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Skil ekki ţessa óţolinmćđi, hélt ađ íhaldiđ vildi fyrir alla muni ekki sjá ţess tvo flokka mynda stjórn.
Finnur Bárđarson, 4.5.2009 kl. 14:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.