Sígin grásleppa

Ţegar ég hlusta á andstćđinga viđrćđna viđ ESB minna svör ţeirra mig óneitanlega á svörin sem ég fékk frá börnunum ţegar ég lagđi til ađ viđ hefđum signa grásleppu í kvöldmatinn.  Ţađ kemur sko ekki til greina ađ ţau borđi ţann fisk.  En ţau hafa reyndar aldrei bragđađ hann. 

Ţetta kallast fordómar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Já, ég er sennilega líka međ fordóma gagnvart Alţýđulýđveldinu Kina fyrst ég hef engan áhuga á ađ Ísland verđi hluti af ţví.

Ţađ eru ekki fordómar ţegar hćgt er ađ afla sér nćgrar ţekkingar fyrirfram um eitthvađ og rúmlega ţađ til ţess ađ mynda sér skođun á ţví.

Hjörtur J. Guđmundsson, 12.5.2009 kl. 10:09

2 identicon

ESB er ekki leynifélag.

Ţađ er vel hćgt ađ mynda sér rökstudda skođun međ eđa á móti án ţess ađ vita ţađ nákvćmlega upp á hár hvađa sérţarfareglugerđir Ísland fćr í fiskveiđi- eđa landbúnađarmálum.

Ţau mál eru stór en ESB snýst um ýmislegt fleira.  

Hans Haraldsson (IP-tala skráđ) 12.5.2009 kl. 12:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband