Er ekki allt í lagi ?

Hvaða vinnu þarf að leggja í það að áframsenda einn tölvupóst til fjölmiðla með viðeigandi skýringum?   Fyrir venjulegan mann tekur það c.a. 2 mínútur en fyrir verklausa ríkisstjórn daga og vikur ?  

Hvað skildu margir koma að þessari vinnu ?


mbl.is Þjóðverjar hafa ekki hótað Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: G. Valdimar Valdemarsson

Kom einhverstaðar fram í fréttinni að hér væri um trúnaðarskjal að ræða ? Hafa fréttamenn ekki þegar fengið nasasjón af innihaldi bréfsins ? Heyrir skilanefndin ekki undir ráherrann ?  Honum ætti nú ekki vera skotaskuld úr þvi að taka eitt símtal óg tilkynna að hann ætli að birta bréfið.

G. Valdimar Valdemarsson, 3.6.2009 kl. 15:37

2 Smámynd: G. Valdimar Valdemarsson

Fréttin um skilyrði Þjóðverja er þegar orðin nokkra daga gömul og ef það væri einhver vilji til að upplýsa um innihald bréfsins hefði það ekki átt að taka nema í mesta lagi daginn ef viljinn er til staðar.  Ríkisstjórnina vantar bara allan vilja til að ástunda opna stjórnsýslu og virðist ekkert vita verra en að þurfa að upplýsa almenning um gerðir sýnar.  Og fjölmiðlarnir taka þátt í svínaríinu flestir hverjir og forðast að spyrja.  Það starfar sem betur þing í landinu sem mennirnir verða að svara til og þaðan kemur krafan um birtingu bréfsins. 

G. Valdimar Valdemarsson, 3.6.2009 kl. 16:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband