Hver er að bregðast ?

Steingrímur J Sigfússon sagði ítrekað í gær að Seðlabankinn hefði undir höndum upplýsingar um væntanlegar aðgerðir stjórnvalda.  Upplýsingar sem myndu tryggja að hér yrði myndarleg stýrivaxtalækkun.  Skúli Helgason endurtók þessi skilaboð á Alþingi í morgun.

Hver er að bregðast? 

Fær peningastefnunefnd ekki upplýsingarnar?

Er peningastefnunefnd ekki læs á upplýsingar stjórnvalda ?

Eða eru boðaðar aðgerðir stjórnvalda ekki merkilegri en það að nefndin telur ástæðu til að setja alla karasamninga landsmanna í uppnám vegna boðaðs aðgerðarleysis hjá stjórnvöldum?

Svari nú hver fyrir sig.


mbl.is Ákvörðun Seðlabanka olli vonbrigðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband