Svaf blađamađurinn ?
9.9.2009 | 15:50
Ég sat umrćddan fyrirlestur og ţađ var ýmislegt sem var miklu fréttnćmara en ţessi yfirlýsng frá Olli Rehn. Ég velti ţví fyrir mér hvort fréttamat blađamanna á Íslandi sé svona brenglađ eđa hvort ađ ţeir fylgist yfir höfuđ ekkert međ.
Hvađ međ fréttir um ađ Evrópusambandiđ vissi um dćmi ţess ađ íslenskar eftirlitsstofnanir hefđu beinlínis hvatt til ţess ađ reglugerđ um innistćđutryggingar vćri brotin?
Hvađ međ fréttir um yfirstandandi viđrćđur Evrópusambandsins og ríkisstjórnarinnar um ađkomu sambandsins ađ endurreisn efnahagslífsins?
Bara til ađ nefna dćmi.
![]() |
Vill birta spurningalistana |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
blöđ ţjóna bara hagsmunum eigenda sinna. En samt er eins og mogginn sé svolítiđ á báđum áttum, Ekki búinn ađ gera upp viđ sig hvorri fylkingu hann ćtli ađ fylgja. Međ eđa móti ESB ađild
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 9.9.2009 kl. 16:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.