Bloggfćrslur mánađarins, október 2009
Sparnađur
29.10.2009 | 13:30
Okkur veitir ekki af peningum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Allt í grćnum sjó
20.10.2009 | 10:02
Mikiđ var ég feginn ţegar ég las Moggann í morgun, fyrst skammar Davíđ Framsóknarflokkinn í Staksteinum og síđan er grein eftir Kristján Ţór, sem ég var sérstaklega ánćgđur međ, ţar sem hann hćđist ađ Framsóknarmönnum.
Háđiđ eru rök rökţrota manns nú erum viđ ađ vera á réttri leiđ Framsóknarmenn.
Hverra hagsmuna gćtir Jóhanna
11.10.2009 | 23:20
Í frétt á abcnyheter.no kemur fram ađ Jóhanna telur Íslendinga ekki hafa nokkra ţörf á lánalínu á hagstćđari kjörum en okkur eru bođin í dag. Bara algjör óţarfi ađ vera ađ leita eitthvađ ađ betri kjörum.
Í fréttinni er orđétt "
Og til ABC Nyheter skriver statsminister Sigurdadottir rett ut at Island slett ikke trenger noe slikt lĺn:
- Javisst hadde det vćrt verdifullt ĺ ha tilgang til ett lĺn i střrrelsesorden 100 milliarder norske kroner, spesielt om det ikke var knyttet til Icesave og IMF. Men ingenting tyder pĺ at vi trenger noen střrre lĺnepakke enn den som allerede er avtalt, skriver hun til oss.
Er ekki komin tími til ađ forsćtisráđherrann fari á Bessastađi og biđjist lausnar fyrir sig og sitt ráđuneyti ţannig ađ hćgt sé ađ fólk ađ landsstjórninni sem er annt um hag lands og ţjóđar?
Starfhćf og sterk ?
6.10.2009 | 15:42
Ţađ verđur seint sagt um núverandi stjórn ađ hún sé starfhćf og sterk. Allt sumariđ fór í eitt mál, mál sem ríkisstjórnin ber alla ábyrgđ á. Ţađ er ekki hćgt ađ kenna neinum öđrum um IceSave samninginn, hann er afkvćmi ţessarar ríkisstjórnar og ţar ber Steingrímur mesta ábyrgđ.
Ţađ er ljóst ađ Bretar og Hollendingar samţykkja ekki fyrirvara Alţingis. Ríkisstjórnir Hollands og Bretlands verđa ađ leggja fram trúverđugan samning fyrir sín ţjóđţing og geta ekki fallist á neina afslćtti. Ţetta er ástćđa ţeirrar pattstöđu sem máliđ er í og ţví fyrr sem stjórnin viđurkennir ađ hún kemst ekki áfram međ ţetta mál, ţví fyrr verđur hćgt ađ snúa sér ađ öđrum málum.
Viđ ţurfum ríkisstjórn sem getur unniđ ađ fleiri en einu máli í einu. Viđ ţurfum starfhćfa ríkisstjórn og ţađ er fullreynt međ ţá sem nú situr. Ţví fyrr sem hún fer frá ţví betra.
Hefur trú á ađ stjórnin lifi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |