Gunnar setur undir lekann

Nú er Gunnar búinn að smala fjölskyldu og vinum í Framsókn til að tryggja lepp sinn í bæjarstjórnina til að setja undir frekar leka úr bókhaldi bæjarins.
mbl.is Átti ekki frumkvæði að upplýsingagjöf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Ágæti G. Vald

Nú á ég dætur og eiginkonu sem hafa heimild frá minni hendi til þess að ganga í hvaða stjórnmálaflokk sem er. Eiga þær von á að nafn þeirra verði birt opinberlega ef þær ganga í Framsóknarflokkinn. Ég hélt í einfelndi minni að slíkar upplýsingar væru trúnaðarmál. Sé að einn frambjóðandi Framsóknarflokksins greinir frá fólki sem hafi gengið í Framsóknarflokkinn í Kópavogi.

Hvernig stenst þessi upplýsingagjöf nýsettar siðferðisreglur bæjarfulltrúa í Kópavogi?

Hverning stenst þetta lög um persónuvernd?

Sigurður Þorsteinsson, 23.2.2010 kl. 18:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband