Á hverja á ađ hlusta

Á framsóknarflokkurinn ađ hlusta á ţađ sem yfirgáfu flokkinn og kusu annan flokk í Alţinginskosningunum?  Eđa á flokkurinn ađ hlusta á 11.7% kjósenda sem treysta framsóknarmönnum best til ađ koma ađ stjórn landsins?   Mér finnst ţađ skrýtin pólitík ef líta á til kjósenda annara flokka ţegar framsóknarmenn meta ţá stöđu sem upp er komin.

Framsóknarmenn lögđu í ţessa kosningabaráttu međ sterka málefnalega stöđu, málefni sem flokkurinn og flokksfólk trúir á.   Ţađ ber ađ líta til ţess hvađa málum viđ náum fram í stjórnamyndunarviđrćđum.  Okkar skylda er viđ ţá sem kusu flokkin en ekki viđ ţá sem yfirgáfu hann.  Ég tel ţví mikilvćgt ađ framsóknarmenn haldi málefnunum á lofti og geri kröfu um ađ ţeir hafi ţar meiri áhrif í nýrri ríkisstjórn, en í fráfarandi ríkisstjórn.  Náist ţađ ekki er sjálfhćtt.  En ég hafna ţví algjörlega ađ láta ţá sem yfirgáfu flokkinn ráđa mínu atkvćđi komi til ţess ađ greiđa atkvćđi um stjórnarţáttöku á miđstjórnarfundi.


mbl.is Framhald núverandi stjórnarsamstarfs feigđarflan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband