Fúll á móti

Enn missa Vinstri grænir sig í að vera bara fúlir á móti.   Hér er lagt til að fara í framkvæmd á tímum atvinnuleysis.  Framkvæmd sem er umhverfisvæn þar sem sjónmengun og hávaðamengun af umferð hverfur af yfirborði þegar umferðin er komin í stokk. 

VG vill sennilega frekar en að þessum fjármunum sé varið í að gera miðbæinn vistlegri og meira aðlaðandi verði beðið með framkvæmdir og aurarnir síðan notaðir í félagslega aðstoð til atvinnulausra einhvertíma á næsta ári.

Þetta er skýrt dæmi um flokk sem sést ekki fyrir í því að vera fúll á móti við hvert tækifæri án þess að koma með nokkra vitræna hugmynd í staðinn.


mbl.is Vilja Geirsgötu og Mýrargötu ekki í stokk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband