Var fréttatilkynninga Seðlabanka röng?
7.10.2008 | 15:06
Hver skyldi nú vera yfir seðlabankasjtóri, las hann ekki jafn afdrifaríka fréttatilkynningu eins og tilkynningu um 700 milljarða króna lán? Hvaða gloríur þarf Davíð að gera svo að Geir láti hann fara?
Er eitthvað traust eftir til þessara manna?
Davíð skilaðu inn uppsögninni núna.
![]() |
Seðlabankastjóri: Viðræður standa yfir við Rússa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
ja segi það sama - hvað er verið að blaðra út í loftið um alvarlega hluti eins og þetta að búið sé að semja við rússa - þeir mættu vanda sig betur og hætta þessum ansk kjaftagangi
Jón Snæbjörnsson, 7.10.2008 kl. 15:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.