Er ţessu fólki treystandi ?
23.1.2009 | 10:08
Samfylkingin er í ríkisstjórn og situr sem fastast. Ţetta gerist ţrátt fyrir ađ varaformađurinn í fjarveru formanns talar fyrir kosningum og tekur ţátt í fundi ţar sem samţykkt eru stjórnarslit. Varaformađurinn mćtir svo í viđtal eftir fundinn og tekur undir allt sem á fundinum fór fram, en tekur jafnframt fram ađ hann beri fullt traust til ríkisstjórnarinnar. Er hérna komin fyrirmyndin ađ Ragnari Reykás ?
Svo er ţađ snillingurinn ađstođarmađur Utanríkisráđherra sem gat fullyrt ađ forsćtisráđherra hefđi misskiliđ formann Samfylkingarinnar í símtali sem ađstođarmađurinn heyrđi ekki. Hún leiđrétti og fullyrti til hćgri og vinstri, og nú er komiđ í ljós ađ formađur Samfylkingarinnar misskyldi símtaliđ líka á sama hátt og forsćtisráđherra.
Ţađ er munur ađ hafa svona snilling sem ađstođarmann sem veit miklu betur en mađur sjálfur hvađ mađur segir og meinar. Ingibjörg Sólrún verđur ađ lćra ađ meta snilldina og spyrja ađstođarmanninn oftar út í ţađ hvernig ber ađ túlka orđ og símtöl formanns Samfylkingarinnar.
Nema ađ ađstođarmađurinn hafi misnotađ ađstöđu sýna og skrökvađ ađ samstarfsfólki sýnu til ađ fullnćgja einhverri sýniţörf? Ef svo er hlýtur ráđherrann ađ senda ađstođarmanninn í fríiđ langa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.