Aum er sú útgerđ
7.5.2009 | 10:14
Ég skrapp í sveitina seinnipartinn í gćr sem er kannski ekki í frásögur fćrandi. En ţar varđ ég vitni ađ ţví hvernig komiđ er fyrir ríkissjóđi í dag.
Ég fylgdist međ varđskipi dóla sér á milli skerjanna okkar og skreppa í land svona hér og ţar. Ţađ er ansi aum útgerđ sem ekki á fyrir kosti handa áhöfninni og sendir hana í stađ ţess milli skerja til ađ rćna hreiđur bćnda.
Ţetta er ljótur ósiđur og margar frásagnir til af ţessum siđum gćslunnar. Ég batt vonir viđ ađ ţetta vćri liđin tíđ, en svo virđist ekki vera.
Ţetta er kannski nýtt form af skattheimtu dómsmálaráđherra og fjármálaráđherra ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.