Nýja peningamálstefnu !!!

Núna ţegar Ísland er ađ verđa umsóknarríki um ađild ađ ESB er rétt ađ skođa hvađa möguleikar fylgja ţeirri nýju stöđu.  Viđskiptaráđherra hefur bođađ ađ hann óski eftir fundi og ađstođ frá Seđlabanka Evrópu til ađ endurreisa stöđuleika og koma efnahagslífinu aftur á fćturna.

Vćri ekki rétt ađ rćđa í leiđinni viđ Seđlabanka Danmerkur og kanna möguleikana á ţví ađ taka upp danska krónu á Íslandi og ađ viđ fylgjum svo Dönum inn í Evruna ţegar ţeir ákveđa ađ taka hana upp. 

Ţađ vćri alvöru ađstođ frá bćđi Seđlabanka Evrópu og vinum okkar Dönum.


mbl.is Útiloka ekki hćkkun stýrivaxta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Már Sigurbjörnsson

Ég er sammála ţessu. Viđ hefđum átt ađ skođa dönsku krónuna fyrir amk ári síđan. En ţá var ekki hlustađ.

Jóhann Már Sigurbjörnsson, 17.7.2009 kl. 09:53

2 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Hvernig dettur ţér ţetta í hug??

 Nýráinn Seđlabankastjóri er HÖFUNDUR VERĐBÓLGUMARKMIĐA vaxtastefnu og flotgegnisstefnu SÍ.

Ţađ var ekki Davíđ sem réđi ţessu.  Ađal Hagfrćđingur (núverandi Seđlabankastjóri) sagđi viđ bankastjórana og ráđherrana.

Faglet mat er bla bla bla bla ;  og svo   The computer says NO

Mibbó

er í hláturkrampa.

Bjarni Kjartansson, 17.7.2009 kl. 10:22

3 Smámynd: G. Valdimar Valdemarsson

Mibbó:  Ég fć bara stundum svona flugur í höfuđiđ og stundum lćt ég ţćr flakka til ađ kanna viđbrögđin.   Ég skil ţig svo ađ ţér finnist ţetta svo skynsamlegt ađ ţú efast um ađ Seđlabankinn sé tilbúin til ađ framkvćma ţađ.   Er ţađ ekki rétt skiliđ ?

G. Valdimar Valdemarsson, 17.7.2009 kl. 10:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband