Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
Jafnaðarmennska?
14.6.2007 | 13:20
Tekjur sjötugra og eldri skerða ekki almannatryggingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Að gera eitthvað eða telja sig vera að gera eitthvað
14.6.2007 | 12:52
Það er þörf á róttækum aðgerðum
13.6.2007 | 14:41
Hraðakstur á mótorhjólum
13.6.2007 | 14:40
Enn berast fréttir af hraðakstri á mótorhjólum. Það er ljóst af fréttum að það er mjög einbeittur brotavilji hjá hópum mótorhjólafólks og ljóst það verður að grípa til róttækra ráðstafana til að vernda okkur hin í umferðinni fyrir þessu fólki.
Ég legg til að við fyrsta eða annað brot verði settur gervihnattasendir í hjól á svipaðan hátt og er í lögreglubílum þannig að hægt sé að fylgjast með ferðum og hraða þeirra sem brjóta gegn lögum um hámarkshraða. Eftir brotalausan feril t.d. í 3 eða 5 ár eftir eðli og þyngd brots má fjarlægja sendinn.
Þetta snýst ekki um persónufrelsi þeirra sem eiga hjólin heldur um öryggi okkar hinna og það verður að grera eitthvað róttækt til að stöðva þessa þróun.
Eldfim hugmynd
13.6.2007 | 12:14
Útgerðir sem leigja frá sér kvóta gera það vegna þess að framlegð af leigum tekjum er meiri þannig, en ef þeir sækja fiskinn sjálfir. Sem segir mér að leigjandinn sækir fiskinn á hagkvæmari hátt - ekki satt?
(horfum framhjá meintu brottkasti leigutaka til að sækja aðeins verðmætasta fiskinn)
Er þá ekki eðlilegt að þær útgerðir sem ekki hafa veitt sýnar aflaheimildir taki á sig 75% væntanlegrar skerðingar og hinar sem sækja á hagkvæmari hátt fiskinn í sjóinn verði aðeins skertar um 25% og þannig flutt til aflahlutdeild varanlega til leiguliða?
Hver ýtir undir kvótasvindlið leiguliðinn eða eða sá sem leigir frá sér?
Manngildi ofar auðgildi
12.6.2007 | 11:06
Er mbl að förlast
5.6.2007 | 09:15
Óhjákvæmilegt að bregðast við tilmælum fiskifræðinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |