Kall tímans ?

Á málţingi til heiđurs Steingrími Hermannssyni áttrćđum flutti forseti Íslands ávarp.  Ţar kom m.a. fram ađ sumariđ 1988 gekk hann ţá sem formađur Alţýđubandalagsins á fund Steingríms sem var utanríkisráđherra í ríkisstjórn Ţorsteins Pálssonar og bauđ honum stuđning Alţýđubandalagsins viđ ađ mynda nýja ríkisstjórn undir forsćti Steingríms Hermannssonar.

Viđ hliđ mér sat innanbúđarmađur í VG og hnippti hann í mig og sagđi í gríni, er ţetta ekki kall tímans í dag?   Auđvitađ er réttast ađ ríkisstjórnin ţrífi upp eftir sig ósóman í efnahagslífinu, en hefur hún burđi og getu til ţess?   Ég efast um ţađ.   Ţađ er ţví skylda ţeirra sem sitja á Alţingi í dag ađ velta viđ hverjum steini í leit ađ starfhćfum meirihluta sem er tilbúinn ađ axla ábyrgđ í efnahagsmálum og taka á almenningi og fyrirtćkjunum til heilla.   Ţađ er kall tímans í dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband