Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008

Ţađ er engin ástćđa til bjartsýni

Forsćtisráđherra er ekki ađ hugsa um fólkiđ í landinu.  Hann verđur sér til skammar í útlöndum međ yfirlýsingum sem eru úr öllum takti viđ raunveruleikan.  Talar um viđ og okkur án ţess ađ tilgreina hverjir erum viđ, en ţađ gerir Pétur Gunnarsson ágćtlega hér.

 Ég legg til ađ viđ komum íhaldinu frá, ţví fyrr ţví betra.


mbl.is Vćntingavísitalan lćkkar um 17,9%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gefum íhaldinu frí

Sjá nánar hér og hér
mbl.is Krónan veikist um 0,36%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kall tímans II

Er ţađ kall tímans ađ koma Sjálfstćđisflokknum frá völdum?   Forsćtisráđherra situr í London og talar um sveigjanleikann sem fólginn er í krónunni.   Á sama tíma er međalfjölskylda á Íslandi ađ greiđa 200.000 krónur í beinan kostnađ viđ ađ viđhalda sveigjanleikanum fyrir forsćtisráđherra. Ţađ er mikill lúxus fólginn í ţví ađ geta leikiđ sér međ annarra manna afkomu.  En hvenćr hefur sveigjanleikinn veriđ nýttur almenningi til hagsbóta? 

Hvađ ćtlar ţessi ţjóđ ađ láta bjóđa sér svona vinnubrögđ lengi?  Hvađ ćtlar Samfylkingin ađ sitja lengi og taka ţátt í ađ verja sérhagsmuni fjármagnseigenda og rétt ţeirra til ađ arđrćna almúgann í landinu?  

Á málţingi til heiđurs Steingrími Hermannssyni sagđi Ólafur Ragnar forseti frá ţví ţegar hann sumariđ 1988 las stöđuna ţannig ađ rétt vćri ađ koma Sjálfstćđisflokknum frá völdum.  Ríkisstjórnin sem tók viđ kom á ţjóđarsáttarsamningum og lagđi grunn ađ langvarandi stöđuleika og hagvexti og undirbjó inngöngu Íslands í ESB.

Ţora forystumenn VG og Framsóknar ađ feta í fótspor forsetans og ganga á fund utanríkisráđherra og leggja til viđ hann nýja stjórn ţriggja flokka.  Stjórn sem hefđi ađild ađ ESB á stefnuskrá og beitti sér fyrir stöđuleikasamningi viđ Seđlabanka Evrópu og stöđvađi ţá rússíbanareiđ sem Íslenskt hagkerfi gengur í gegnum?

Gefum stjórn fjármagnsins frí og komum á stjórn fólksins í landinu fyrir fólkiđ í landinu.


Kall tímans ?

Á málţingi til heiđurs Steingrími Hermannssyni áttrćđum flutti forseti Íslands ávarp.  Ţar kom m.a. fram ađ sumariđ 1988 gekk hann ţá sem formađur Alţýđubandalagsins á fund Steingríms sem var utanríkisráđherra í ríkisstjórn Ţorsteins Pálssonar og bauđ honum stuđning Alţýđubandalagsins viđ ađ mynda nýja ríkisstjórn undir forsćti Steingríms Hermannssonar.

Viđ hliđ mér sat innanbúđarmađur í VG og hnippti hann í mig og sagđi í gríni, er ţetta ekki kall tímans í dag?   Auđvitađ er réttast ađ ríkisstjórnin ţrífi upp eftir sig ósóman í efnahagslífinu, en hefur hún burđi og getu til ţess?   Ég efast um ţađ.   Ţađ er ţví skylda ţeirra sem sitja á Alţingi í dag ađ velta viđ hverjum steini í leit ađ starfhćfum meirihluta sem er tilbúinn ađ axla ábyrgđ í efnahagsmálum og taka á almenningi og fyrirtćkjunum til heilla.   Ţađ er kall tímans í dag.


Ţetta var viđbúiđ

Ríkisstjórnin grípur, allt of seint,  til ađgerđa á húnćđismarkađi til ađ koma ţar í veg fyrir algjört hrun og viđskiptaráđherra mćtir í fréttir og lýsir ţví yfir ađ nú sé bara búiđ ađ redda öllu.  Gengiđ hćkki og verđbólga og vextir fari niđur.   Markađurinn er auđvitađ agndofa yfir ráđherranum ađ hann skuli halda ţví fram ađ ađgerđirnar í síđustu viku hafi ţessi víđtćku áhrif.  

Svo mćtir fjármálaráđherra í fréttir og segir ađ um lántöku til eflingar gjaldeyrisvarasjóđi gildi alveg sérstakar reglur.   Hvađa endemisbull er ţetta, hvađa ađrar reglur gilda um ţessa lántöku en hverja ađra lántöku ríkissjóđs?   Ef ţađ hefđi veriđ alvöru fréttamađur á alvöru fréttastofu sem tók viđtaliđ hefđi ráđherrann ekki komist upp međ ţetta bull, en á bláskjá komast ţeir upp međ hvađ sem er.

Nú er gengisvísitalan komin yfir 170 og ţađ stefnir í annađ verđbólguskot og verđbólgu yfir 20%.   Ţađ eru nöturlegar kveđjur til Steingríms Hermannssonar sem beitti sér fyrir ţjóđarsátt til ađ  kveđa niđur verđbólguna.   Vonandi fer ríkisstjórnin frá áđur en verđbólgan fer yfir 30%. 


mbl.is Lćkkun krónunnar 3,58%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

told you so.....

Framsóknarmenn lögđu til ţessar ađgerđir strax í byrjun apríl.    Ţađ er búiđ ađ kosta heimilin og fyrirtćkin í landinu umtalsverđa fjármuni ţessi biđ eftir ríkisstjórninni.   Sú árátta íhaldsins ađ vilja Íbúđalánasjóđ feigan og dauđaleit ţeirra ađ einhverjum öđrum úrrćđum í efnahagsmálum hefur veriđ íslensku samfélagi dýr.  

Nú kemur fram í blöđum í morgun ađ Landsbankinn er ósáttur viđ aukin umsvif Íbúđalánasjóđs, nú vinna flestir forystumenn stuttbuxnadeildar íhaldsins hjá Landsbankanum  svo ađ ég velti ţví fyrir mér hvort kemur á undan eggiđ eđa hćnan?  

Er Landsbankinn ađ enduróma stefnu stuttbuxnadeildarinnar eđa er íhaldiđ ađ hlaupa erinda Landsbankans?

Jóhanna á hrós skiliđ fyrir ađ standa í lappirnar og verja hagsmuni almennings.  Framsóknarmenn ţekkja ţađ af eigin raun hvađ ásókn frjálshyggjunnar í allt sem getur gefiđ ţeim ríku stćrri hlut af kökunni getur veriđ hatrömm.


mbl.is Íbúđalánasjóđur til bjargar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kemur ekki á óvart

Ţessu gengisfalli var spáđ í mín eyru fyrir tveimur á hálfum mánuđi.  Sjá nánar hér


mbl.is Sveiflur á gengi krónu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Róm brennur og ţjóđin horfir á fótbolta

Ţví var spáđ í mín eyru í byrjun apríl eftir ađ gengiđ hafđi tekiđ falliđ síđustu dagana í mars ađ viđ myndum upplifa sömu ţróun aftur í júní.   Ţađ virđist allt vera ađ koma fram, gengiđ gefur eftir dag eftir dag.   Greiningardeildir bankana spila á ţjóđarsálina og segja ástćđuna vera ađgerđarleysi ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum. 

Ađgerđarleysiđ hrópar og ţađ má eflaust kenna ţví ađ hluta til um ástandiđ, en sá sem spáđi ţví í apríl ađ aftur kćmi svipuđ lćkkunarhrina seinnipart júní bar fyrir sig ađ ţá kćmi aftur ađ ársfjórđungsuppgjöri banka og fyrirtćkja. Ţá hentar ţađ fjármagnseigendum á Íslandi ađ fella ţá gengiđ til ađ tölurnar litu betur út á blađinu.

Seđlabanki og ríkisstjórn hafa hvorki vilja né burđi til ađ takast á viđ vandan og spyrna viđ fótum međ hagsmuni almennings ađ leiđarljósi.   Auđvitađ er ýmislegt sem ţeir gćtu gert en láta ógert sennilega til ţess ađ halda nú fjármagnseigendunum góđum en láta ógert.  Ekki vantar ríkisstjórnina ţingstyrkinn til ađ koma málum í gegn. 

Hvađ veldur ađgerđarleysinu?  Er ţađ litlaus ákvörđunarfćlinn forsćtisráđherra sem bannar allar óţćgilegar umrćđur í Flokknum?  Er ţađ jafnađarmannaflokkurinn sem telur jöfnuđ felast í ţví ađ fćra lífskjör niđur á viđ í stađ ţess ađ toga ţá upp sem eftir hafa setiđ og ađ sumir eigi ađ vera svolítiđ jafnari en ađrir?  Eđa er ástćđan sú ađ flokkarnir tveir sem mynda ríkisstjórn geta ekki komiđ sér saman um stefnuna og ađ stjórnarsáttmálinn snúist bara um ađ sitja en ekki ađ stjórna?  Svari nú hver fyrir sig.

Ţađ hefur jú komiđ í ljós undanfarna daga ađ forystumenn stjórarflokkanna komu sér saman um ađ salta stór mál eins og sjávarútveg og evrópuumrćđu.  Ţetta minnir óţćgilega á ástandiđ í henni Reykjavík ţar sem stefna Sjálfstćđisflokksins er ađ sitja og standa eins og Ólafur F vill nćstu tvö árin og sjá svo til. 

Í stađ ţess ađ hér sé upplýst umrćđa um ástandiđ er allt umlukiđ ţögn.  Forsćtisráđherra svara fréttamönnum međ skítkasti og skćtingi ef ţeir spyrja eđlilegra spurninga um ástandiđ.  Útvarpsstjóri bláskjás hefur sent alla umrćđuţćtti í sumarfrí og ber viđ fótbolta.   Forsćtisráđherra bođar ađ nú ţurfi fjölskyldunnar ađ spara.  Ţegar ég skođađi heimilisbókhaldiđ mitt blasti viđ ađ eđlilegast vćri ađ segja upp Stöđ-2 og Mogganum.  En ţá er ég ofurseldur bláskjá áróđursstöđ íhaldsins, en á Stöđ-2 er ţó enn ađ finna smá vott um ţjóđfélagsumrćđu,  svo ekki er ađ nú góđur kostur.  

Varđandi Moggann ţá hélt ég ţađ nú út ađ lesa hann á međan Styrmir ritstjóri og Agnes skósveinn skrifuđu linnulausan áróđur fyrir íhaldiđ og valin fjármálaöfl og ég hét mér ţví ađ gefa nýjum ritstjóra amk. hálft ár áđur en ég gćfi blađiđ upp á bátinn.


Ţarf ţetta ađ koma á óvart ?

Ţađ eru allir orđlausir yfir ákvörđunarfćlni ríkisstjórnarinnar.  Á ţeim bć er ekkert gert, hausnum stungiđ í sandinn og kíkt upp á tveggja vika fresti til ađ athuga hvort vandamáliđ sé ekki fariđ.

Getulaus forsćtisráđherra verđur ađ fara frá međ sitt hafurtask.


mbl.is Gengi krónunnar aldrei lćgra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ ţora, eđa ţora ekki

sjá hér
mbl.is Eini kosturinn í stöđunni ađ aflífa dýriđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband